Wednesday, February 21, 2007
...sigldur maður hús
Blogger er orðinn flókinn. Ég get ekki lengur bloggað á frussuna af einhverskonar uppfærsluástæðum sem eru mér gjörsamlega óskiljanlegar. Held að orginal stofnandi bloggsins þurfi að uppfæra og allir aðrir sem vilja halda áfram að pósta á frussuna líka. Ég fatta þetta ekki. Aldrei að uppfæra nein kerfi. Það býr bara til meiri vinnu.
Ég fór sumsé til BNA. Hér eru myndir frá Boston (lesist kaldasta þorpi Kanada):
Ég fór sumsé til BNA. Hér eru myndir frá Boston (lesist kaldasta þorpi Kanada):