Sveimhugi

- í versta falli skárra -

Wednesday, June 21, 2006

Sækjum það heim!

Kominn heim eftir að hafa farið hringinn. Þetta var vinnuferð og ég var svo heppinn að fá að hafa konu og barn með í för. Við tókum nokkrar myndir.

Þegar ekið er frá Blönduósi til Sauðárkróks er hægt að fara tvær leiðir. Annars vegar yfir Skagann þar sem þessi mynd er tekin:


Þessi er tekin milli Húsavíkur og Lauga:


Þegar ekið er frá Egilsstöðum til Hafnar í Hornafirði er hægt að fara fjallveg sem nefnist Öxi. Öxi leiðir að Berufirði:


Þessi er af svipuðum slóðum:


Smátindar í Berufirði:


Þula Katrín við Jökulsárlón