Sveimhugi

- í versta falli skárra -

Thursday, April 01, 2004

Töflureiknir

Heilinn brennir orku hægt svona á kvöldin. Ég er ekki frá því að hann hafi brætt úr sér einhvertíma í eftirmiðdaginn. Ég meina, hvernig á að vera hægt að vita allt sem maður gerir? Jú, maður setur það upp í excel.