Lognið á undan storminum
Sit hér og hlusta á nettar djassskotnar instrumental útgáfur af vinsælum lögum frá 7unda áratugnum. Herb Albert style. Bítlamelódíur spilaðar á Fluglehorn.
Hverju sem því líður er ég á leið á íbúaþing Varmárbæjar á morgun. Ætla mér að hlusta á æsispennandi framsöguerindi um atvinnu- og ferðamál. Atvinnu- og ferðamálamógúllinn ég.
Margir segja að ferill minn sé farinn að minna um margt á feril Heimsferða-Ingólfs. Enda hef ég aldrei farið leynt með þá þrá mína að verða hampað á eigin kostnað í sjónvarpsþætti þar sem hugmyndin er fengin að láni frá Ali G.
Ekki má gleyma karakternum sem lét stelpurnar kvitta á skallann sinn (undir kolluna) eftir mök. Ég hef lengi viljað vera hann. Pungsveittur gamall maður í demantsgrænum buxum.
Mikið getur maður nú verið ósmekklegur og hugsað ljótt. Þetta er ekki beint til eftirbreytni, enda breiskleikinn að fara með mig þessa dagana.
Var til dæmis staddur í Kringlunni í gær og keypti franskar handa dóttur minni á mikkí dís. Super size hvað? Já og fána, endilega. Börn elska fána. Og trúða.
Hverju sem því líður er ég á leið á íbúaþing Varmárbæjar á morgun. Ætla mér að hlusta á æsispennandi framsöguerindi um atvinnu- og ferðamál. Atvinnu- og ferðamálamógúllinn ég.
Margir segja að ferill minn sé farinn að minna um margt á feril Heimsferða-Ingólfs. Enda hef ég aldrei farið leynt með þá þrá mína að verða hampað á eigin kostnað í sjónvarpsþætti þar sem hugmyndin er fengin að láni frá Ali G.
Ekki má gleyma karakternum sem lét stelpurnar kvitta á skallann sinn (undir kolluna) eftir mök. Ég hef lengi viljað vera hann. Pungsveittur gamall maður í demantsgrænum buxum.
Mikið getur maður nú verið ósmekklegur og hugsað ljótt. Þetta er ekki beint til eftirbreytni, enda breiskleikinn að fara með mig þessa dagana.
Var til dæmis staddur í Kringlunni í gær og keypti franskar handa dóttur minni á mikkí dís. Super size hvað? Já og fána, endilega. Börn elska fána. Og trúða.