quote
,,En var það myndin sem fyrsti ráðherrann okkar, Hannes Hafstein, sá, þegar hann leit í barm þjóðar sinnar - í upphafi seinustu aldar? Sá hann land sem hýsti þjóð, heillum horfna, með framtíð sem gæti ekki orðið annað en spegilmynd fátækrar fortíðar? Nei öðru nær. Þó var Hannes enginn sveimhugi og því síður nokkur skýjaglópur. Hann sá vissulega erfiðleikana. Hvernig gat hann annað? Þeir blöstu við, hvar sem litið var, svo hrikalegir, að það var hvorki hægt að bægja þeim frá sér, né heldur að mikla þá fyrir sér. En hann vissi að þjóðin átti aðeins eitt svar við erfiðleikum. Það var að yfirvinna þá".
Svo mælti Davíð.
Svo mælti Davíð.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home