The Cosby Sweaters

Viltu vita meira um peysurnar hans Bill?
Fyrir þá sem ekki vita var Bill ekki bara þekktur sem læknir í peysum. Hann söng inn á fullt af plötum.
Bill Cosby - Hold on I'm Coming
Á hinn veginn mætti benda á lagið Dope Pusher af plötunni Bill Cosby talks to Kids about Drugs.
Ég finn ekki coverið af þessari plötu. Hún lítur í grófum dráttum út þannig að Bill situr í tröppum með fullt af börnum. Þessi mynd er eiginlega betri:

2 Comments:
At 05 May, 2006 10:03,
Skotta said…
Manstu eftir Fat Albert?
hey hey hey it's Faaaaat Albert
and I'm gonna sing a song for you
and Bill's gonna tell you a thing or two ...
Kem með þetta intro á diski fyrir þig í sumar.
At 27 May, 2006 21:20,
Sveimhugi said…
Hvort ég man. Ég átti löngum vínrauðan bol með Fat Albert mynd. Þetta var svona hjólabrettabolur (hvað svo sem það nú er). Hann þótti töff og trendí á sínum tíma.
Post a Comment
<< Home