Sveimhugi

- í versta falli skárra -

Thursday, March 02, 2006

Að komast í (s)álnir...

Mikið á ég gott. Það er ánægjulegt að skýra frá því að ég hef nú komist á snoðir um forrit sem nefnist Soul Seek. Forrit þetta virkar í grófum dráttum eins og Napster gerði forðum, það er til að skiptast á músík í gegnum tölvur.

Nú er ég kannski "gegt næntís" og allir komnir með nóg af þessu gamla drasli og farnir að huga að Playstation3 eða dogPodi fyrir hundinn. En samt gleðst ég ótrúlega yfir því að vera svona út og seinn að fatta.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home