Sveimhugi

- í versta falli skárra -

Monday, September 25, 2006

Flakk

Það má til sanns vegar færa að birtingarform hugarástands þess er situr bak við lás og slá sökum klíkuskaps í San Salvador sé ekki ósvipað ákvörðun ofdrykkjumannsins sem ákveður að yfirgefa fjölskyldu sína, hennar vegna.

2 Comments:

  • At 26 September, 2006 09:15, Anonymous Anonymous said…

    Víða má finna samlíkingar við alkóhólisma. Mér dettur í hug t.d. flakkaraneysla... en meira um það síðar.

     
  • At 27 September, 2006 22:54, Blogger Skotta said…

    Flakkaraneysla ... er það fyrirbærið sem á ensku kallast "geographics"?

     

Post a Comment

<< Home